Fréttir

Heimsókn kennara frá Reonion eyju

Fimmtudaginn síðast liðin heimsóttu okkur tveir kennarar frá Reunion (Réunion) eyju í Indlandshafi. Voru þeir að kynna sér skólastarf hér í Vallaskóla og ætluðu svo að fara víðar um Suðurland. Sem þakklætisvott fyrir gestrisnina færðu þeir okkur hunang, sultu, krydd og sykur sem framleidd eru Reunion. Hunangið átti meira að segja uppruna sinn í eigin […]

Heimsókn kennara frá Reonion eyju Read More »

Öskudagur – skertur dagur

Kæru fjölskyldur. Á morgun, miðvikudaginn 5. mars, er öskudagur.  Samkvæmt skóladagatali er það uppbrotsdagur og við gerum okkur glaðan dag með skrautlegum búningum, sem auðvitað er valfrjálst. Skóladeginum lýkur í öllum árgöngum kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Með kærri kveðju. Starfsfólk Vallaskóla. Dear families, Tomorrow, Wednesday, March 5th,

Öskudagur – skertur dagur Read More »

Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið að bjóða foreldrum leik- og grunnskólanemenda sveitarfélagsins með fjölmenningarlegan bakgrunn, upp á hagnýtt íslenskunámskeið. Verkefnið

Menntaverðlaun Suðurlands Read More »

Framhaldsskólakynning

Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum að Laugarvatni Kynning frá AFS – Alþjóðlegu skiptinemasamtökunum Kynning á Mín framtíð í Laugardalshöll Stutt

Framhaldsskólakynning Read More »

Úrslit Kveiktu 2025

Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag.  Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var  í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir harða og jafna keppni fór svo að 8. ÍDK bar sigur úr bítum. Keppnislið er

Úrslit Kveiktu 2025 Read More »

Laus störf

Vallaskóli auglýsir eftir skrifstofustjóra í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi. Vallaskóli leitar að skrifstofustjóra til að starfa á skrifstofu skólans og til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast daglegum rekstri með stjórnendateymi. Vallaskóli er rótgróinn 530 nemenda skóli í Sveitarfélaginu Árborg sem leggur áherslu á jákvæðan aga, fjölmenningarlega kennslu og snemmtæka

Laus störf Read More »

Vetrarfrí

Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí samkvæmt skóladagatali. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. febrúar. Vetrarfrískveðjur frá starfsfólki Vallaskóla.

Vetrarfrí Read More »

https://unsplash.com/

Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar

Kæru foreldrar/forráðamenn. Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það ber að tilkynna um komu barnanna í skólann með tölvupósti. Kveðja, stjórnendur.

Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar Read More »