Starfs- og foreldradagar fruamundan
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Framundan er starfsdagur og foreldradagur 3. og 4. nóvember. Á báðum þessum dögum verða foreldraviðtöl. Tímapantanir fara eingöngu fram í Mentor (sjá nánari upplýsingar frá umsjónarkennurum). Opnað hefur verið fyrir viðtalspantanir í Mentor. Lengd hvers viðtals er áætluð 10-15 mínútur (nema annað hafi verið ákveðið). Við hvetjum ykkur að ræða einnig við aðra kennara en […]
Starfs- og foreldradagar fruamundan Read More »










