Fréttir

Vísindadagar

Núna næstu þrjá dagana, 9.-11. apríl, verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá ætla nemendur og starfsfólk skólans að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna þemavinnu þvert á árganga skólans. Þemað í ár kallast Vísindadagar Vallaskóla. Dagskrá: Hver skóladagur hefst kl. 8:10 en lýkur á hádegi. Yngsta stig fer í hádegismat kl. 11:30, miðstig kl. 11:45

Vísindadagar Read More »

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær fór fram úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar milli skólanna í Sveitarfélaginu Árborg. Var hún haldin í hátíðarsal Stekkjaskóla við mikla viðhöfn. Vallaskóli átti þar fjóra fulltrúa. Þeir stóðu sig allir með prýði. Reyndar svo vel að fulltrúar okkar lentu í þremur efstu sætunum. Arnar Bent Brynjarsson hampaði 1. sætinu, Elísabet Kristel Þorsteinsdóttir varð í 2.

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar Read More »