Fréttir

Starfskynningar í 10. bekk

Miðvikudaginn 19. nóvember fengu nemendur í 10. bekk frí frá hefðbundnu skólastarfi til að sækja starfskynningar. Starfskynningar hafa lengi verið eitt eftirminnilegasta verkefni grunnskólans, þar sem nemendur fá tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum á vettvangi. Þó að ýmsar upplýsingar er hægt að nálgast á netinu kemur ekkert í staðinn fyrir samveru og samtal við […]

Starfskynningar í 10. bekk Read More »

Dagur gegn einelti

Kæru foreldrar og forráðamenn. Ár hvert, þann 8. nóvember, höldum við forvarnadag gegn einelti hátíðlegan en dagurinn hefur verið haldinn síðan árið 2011. Markmiðið er fyrst og fremst að vekja athygli á því að einelti er hvergi liðið og að við stöndum saman í forvörnum og viðbrögðum þegar kemur að einelti eða samskiptavanda. Þar sem

Dagur gegn einelti Read More »

Í krafti okkar allra

Kæru foreldrar og forráðamenn. Fimmtudaginn næstkomandi verður haldinn samtalsfundur um hagsmuni barna í 5. – 10. árgöngum í sveitarfélaginu Árborg. Fundurinn fer fram á Sviðinu í miðbæ Selfoss. Nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Páll Sveinsson, skólastjóri. Dear parents and guardians, This coming Thursday, a discussion meeting will be held about the interests of children in grades

Í krafti okkar allra Read More »

Starfs- og foreldradagar framundan

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla   Framundan er starfsdagur og foreldradagur 3. og 4. nóvember. Á báðum þessum dögum verða foreldraviðtöl. Tímapantanir fara eingöngu fram í Mentor (sjá nánari upplýsingar frá umsjónarkennurum). Opnað hefur verið fyrir viðtalspantanir í Mentor. Lengd hvers viðtals er áætluð 10-15 mínútur (nema annað hafi verið ákveðið). Við hvetjum ykkur að ræða einnig við aðra kennara en

Starfs- og foreldradagar framundan Read More »

Skólabragur

Skólabragur er námsfag í unglingadeild þar sem meðal annars er unnið með lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Um daginn var unnið með hópefli í 10. bekk og þá náðist þessi yndislega mynd. Hér má sjá nemendur fylgjast andaktugir með innleggi kennara sinna.

Skólabragur Read More »