Úrslit Kveiktu 2025
Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag. Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir harða og jafna keppni fór svo að 8. ÍDK bar sigur úr bítum. Keppnislið er …