Bóndadagur – Þorri lopapeysudagur
Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂
Bóndadagur – Þorri lopapeysudagur Read More »
Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂
Bóndadagur – Þorri lopapeysudagur Read More »
20. desember næstkomandi eru litlu jólin í Vallaskóla Venju samkvæmt eru það nemendur í 5. bekk sem sýna helgileikinn hjá okkur en aðrir árgangar, 1.- 4.bekkur eru öll með stutt atriði og svo endar dagskráin á jólaballi. Ath. að ekki er um hefðbundinn skóladag að ræða, dagskrá hefst kl:9:30, en frístund er opin að morgni
Litlu jólin í Vallaskóla Read More »
Þann 30. nóvember n.k. skellum við skólanum í jólafötin með tilheyrandi stemningu.
Skreytingadagur 30. nóvember Read More »
29. nóvember n.k. er árshátíð efsta stigs
Árshátíð efsta stigs 29. nóvember Read More »
Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna, en þá er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadagur barna. Barnaheillum – Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að sjá um framkvæmd dagsins. Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi SÞ þennan
Dagur mannréttinda barna Read More »
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða. www.jonashallgrimsson.is
Dagur íslenskrar tungu Read More »
8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.
Baráttudagur gegn einelti – Grænn dagur í Vallaskóla Read More »
Þriðjudaginn 6. nóvember verða viðtöl nemenda og foreldra við kennara.
Nemenda og foreldraviðtöl 6. nóvember Read More »
5. nóvember verður starfsdagur í Vallaskóla og því ekki skóli þann dag.
Starfsdagur 5. nóvember Read More »