Vetrarfrí
Það er vetrarfrí í dag, fimmtudaginn 20. mars. Njótið vel!
Það er vetrarfrí í dag, fimmtudaginn 20. mars. Njótið vel!
Nemendur í 10. bekk munu fara á leiksýningu Kómedíuleikhússins ,,Gísli súri“ í dag. Sýningin verður í félagsmiðstöðinni Zelsiuz og fer fram á skólatíma. Góða skemmtun!
Kvöldvaka verður haldin á unglingastigi frá kl. 18.00-22.00 í dag, mánudaginn17. mars. Fer hún fram í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar þeirra nemenda sem ætla að mæta eru beðnir um að fylgjast vel með því að börn þeirra fari beint heim að kvöldvöku lokinni.
Innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Vallaskóla verður haldin í dag. Hefst kl. 12.30. Það eru nemendur í 7. bekk sem taka þátt.
Árshátíð nemenda í 5. bekk verður haldin í Austurrýminu á Sólvöllum miðvikudaginn 12. mars. Hefst hún kl. 17.30. Gengið er inn um anddyrið Engjavegsmegin. Sjá að öðru leyti upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Samféshátíðin verður haldin dagana 7.-8. mars. Stúlknahljómsveitin The Tension frá Vallaskóla mun taka þátt í Samfés. Sjá nánar á: http://www.samfes.is/index.php/frettir/204-samfestingurinn-2014
Framhaldsskólakynningin 6. mars (9. og 10. bekkur) Nemendur í 9. og 10. bekk fara á Stóru framhaldsskólakynninguna 6. mars og eiga að vera mætt á staðinn kl 12. Brottför er því um kl. 11.00. Nemendur fá leiðsögn um svæðið. Kynningin er haldin í samstarfi við Íslandsmót iðn- og verkgreina og meiningin er að hafa þetta …
ÖSKUDAGSBALL Í ZELSIUZ! 9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!! Miðvikudaginn 5. mars (á öskudag) 1.-4. bekkur frá kl. 13:15-15:00 5.-7. bekkur frá kl. 17:00-19:00 Aðgangseyrir 500 kr. sem rennur í sjóð fyrir lokaferð stelpuklúbbsins í maí. Kötturinn sleginn úr tunnunni, verðlaun fyrir flottasta búninginn, söngur, dans og gaman!
Minnum á bollusölu nemenda í 10. bekk.
Vorönn hefst í dag miðvikudaginn 26. febrúar. Nemendur mæta skv. stundaskr