Á döfinni

Vettvangsferð 9. og 10. bekkjar í Tækniskólann

Farið verður í vettvangsheimsókn þriðjudaginn 7. nóvember í Tækniskóla Íslands – skóla atvinnulífsins. Ferðin er liður í náms- og starfsfræðslu fyrir 9. og 10. bekk. Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og samanstendur af 12 undirskólum. Hver undirskóli hefur faglegt sjálfstæði. Skólinn byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu. Markmið

Vettvangsferð 9. og 10. bekkjar í Tækniskólann Read More »

Haustþing​ ​kennara/ Konferencja​ ​nauczycieli

20.​ ​október Haustþing​ ​kennara/ Konferencja​ ​nauczycieli Enginn​ ​skóli í dag​ ​en​ ​skólavistun​ ​er​ ​opin​ ​fyrir börn​ ​sem​ ​eru​ ​skráð​ ​þar/Szkola​ ​jest​ ​zamknieta,​ ​ale​ ​swietlica​ ​bedzie otwarta​ ​dla​ ​dzieci,​ ​ktore​ ​sa​ ​do​ ​niej zapisane.

Haustþing​ ​kennara/ Konferencja​ ​nauczycieli Read More »

Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk)

Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er stutt af lyfjafyrirtækinu Actavis. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað

Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk) Read More »