Ferð til New York
Þriðjudaginn 28. febrúar fellur öll kennsla niður eftir kl. 12.40 vegna námsferðar starfsfólks Vallaskóla til New York.
Þriðjudaginn 28. febrúar fellur öll kennsla niður eftir kl. 12.40 vegna námsferðar starfsfólks Vallaskóla til New York.
Á föstudeginum fyrir konudaginn gerðu strákarnir í 8. RS vel við bekkjarsystur sínar – enda höfðu þær gert vel við þá á bóndadaginn.
Mæting skv. stundaskrá.
Fyrir nokkrum dögum fengum við heimsókn frá foreldri í 3. bekk, Margréti Hrönn, sem er fornleifafræðingur. Hún kom til okkar í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu landnámið.
Í dag koma nemendur og forráðamenn til viðtals hjá umsjónarkennara. Þá verður afrakstur vetrarannar gerður upp. Umsjónarkennarar senda út viðtalstíma. Ath. að nemendur í 10. bekk verða með vöfflusölu til styrktar skólaferðalagi sínu í vor.
Nemendur í 10. bekk verða með kaffisölu á foreldradaginn.
Nú eru annaskipti framundan og vetrarfrí. Hér er smá pistill um það sem er framundan. Sömu upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra.
Hvað er betra en að byrja góuna á því að raða í sig bollum með súkkulaði, sultu og rjóma?
Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.
Febrúardyggð, í umsjá yngsta stigsins, verður kynnt í dag. (Þetta er breyting frá dagskrá miðað við skóladagatal).