Nýr matseðill
Matseðill nóvembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Matseðill nóvembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.
Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra.
Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.
Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.
Neva, fundur fimmtudaginn 18. október Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Barnadiskó. Gekk vel. Allir ánægðir. Þarf að skila namminu sem varð umfram. Mamma Alexöndru Bjargar og Önnu Kristínar verslaði og mun GG senda henni póst og biðja um að hún skili namminu …
Vallaskóli tók þátt í Grunnskólamóti HSK sem haldið var á Laugarvatni ekki fyrir svo löngu síðan. Mótið er fyrir nemendur í 5.-10. bekk og fóru um 30 krakkar úr Vallaskóla á mótið, c.a. 5-6 úr hverjum árgangi.
Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land.
Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni.
Á meðan kennarar tóku þátt í haustþingi á Flúðum þá tók Bjarni Bjarnason hjá ART-teyminu á Suðurlandi á móti öllum stuðningsfulltrúum grunnskóla Árborgar.