thorvaldur

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17:00 Mættir: Guðbjartur Ólason, Gunnar Bragi og Hrönn fyrir hönd foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður fyrir hönd kennara, Helga Einarsdóttir fyrir hönd annars starfsfólks, Esther Ýr og Kári fyrir hönd nemenda Jón Özur fyrir hönd grenndarsamfélags. 1) Guðbjartur setur fundinn, kynnir fulltrúa í stuttu máli og […]

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012 Read More »

Fjallabræður

Von er á karlakórnum Fjallabræður í heimsókn til okkar, miðvikudaginn 7. nóvember. Nánar síðar. Tilgangurinn með heimsókninni er að taka upp rödd þjóðarinnar, þar með raddar árganga skólans. Nú þegar hafa safnast inn 10.000 raddir og er ætlunin að bæta röddum Sunnlendinga inn í safnið.

Fjallabræður Read More »

Forvarnadagurinn

Í dag, miðvikudaginn 31. október, er forvarnadagurinn haldinn í grunnskólum um allt land. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá dagsins. Markmiðið með deginum er að nemendur taki afstöðu gegn neyslu hvers kyns fíkniefna. Sjá nánar á heimasíðu átaksins: www.forvarnadagur.is 

Forvarnadagurinn Read More »