Rósaball
NEVA, Nemendafélag Vallaskóla, mun halda Rósaball 14. febrúar fyrir nemendur í 8.-10. bekk – Austurrýminu á Sólvöllum. Rósaballið er ólíkt öðrum böllum að því leyti að dansfélagi hvers og eins þátttakanda verður dreginn út fyrir fyrsta dans kvöldsins. Nemendur fá að vita á fimmtudaginn (í skólanum) hver sé þeirra dansfélagi. Dregið verður úr sérstökum dansfélagapotti […]