Skólaslit 2012-2013
,,Skólinn – og þá ekki síst – grunnskólinn er ein mikilvægasta stofnun þjóðfélagsins“. Þannig hljómaði upphaf ræðu Guðbjarts Ólasonar skólastjóra Vallaskóla við útskrift nemenda í 10. bekk, að viðstöddum forráðamönnum þeirra, föstudaginn 7. júní sl. Það var hverju orði sannara þegar litið var yfir fríðan og prúðbúinn hóp nemenda í íþróttasalnum sem nú kvaddi skólann. Ellefta …