Forvarnafréttir
Það eru tvær fréttir sem tengjast forvörnum. Annars vegar er Magnús Stefánsson, betur þekktur sem ,,Maggi í Marita“, á leið til okkar í Sv. Árborg með fræðslu um skaðsemi fíkniefna. Og við í Vallaskóla erum búin að uppfæra aðgerðaráætlun okkar gegn einelti.