Starfsdagur
Starfsdagur. Nemendur í fríi. Starfsmenn undirbúa skólastarf. Opið er á Skólavistun Vallaskóla.
Starfsdagur. Nemendur í fríi. Starfsmenn undirbúa skólastarf. Opið er á Skólavistun Vallaskóla.
Starfsdaginn 3. janúar mun Páll Ólafsson félagsfræðingur hjá Barnavernd koma til okkar í Vallaskóla og vera með fræðslu fyrir starfsmenn frá kl. 10:00 – 11:30 og síðan hádegisfræðslu fyrir foreldra frá kl. 12:00 – 13:00. Fyrirlestur Páls fjallar meðal annars um jákvæð samskipti foreldra og barna, uppeldi barna, barnavernd og netnotkun barna. Páll, sem heldur …
Starfsfólk Vallaskóla þakkar þeim sem gáfu sér tíma til að koma á skemmtilegan og einkar vel heppnaðan fyrirlestur Páls Ólafssonar félagsráðgjafa í dag, föstudaginn 3. janúar.
…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun? Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Er þetta ekki nokkuð sem við ættum að hafa í heiðri við upphaf nýs árs?
Jólaleyfi hefst.
Litlu jólin í 1. – 4. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Vakin er athygli á því að foreldrar eru velkomnir á jólaskemmtunina með barni sínu sem hér segir: Kl. 8:30 – 10:00 nemendur úr 1. HÞ, 1. KV, 2. GMS, 3. IG, 4. BB …
Litlu jólin í Vallaskóla 2013 Litlu jólin í 1. – 10. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Nemendur eiga að mæta stundvíslega í Austurrýmið á Sólvöllum og hitta umsjónarkennarann sinn þar. Gengið verður inn frá Engjavegi. Sjá einnig upplýsingar frá hverjum …
Nóg var um að vera á aðventunni í Vallaskóla. Við byrjuðum á skreytingardegi í lok nóvember, syntum kertasund og hreyfðum okkur í Tarzanleik í leikfimi. Settum upp leikþætti og helgileik, héldum jólaball og jólakvöldvöku. Og svo er bara allt í einu komið jólafrí.
Föstudagur 20. desember ATH! Litlu jólin hjá nemendum í 1.-4. bekk (að morgni). Frí hjá öðrum nemendum (utan 5. MK vegna þátttöku í helgileik). 1.HÞ, 1. KV, 2. GMS, 3. IG, 4. BB og 4. SS Kl. 8:30 – 10:00 í Austurrými. Foreldrum er boðið sérstaklega. Dagskrá: Helgileikur í umsjá 5. MK. Atriði frá …
Starfsdaginn 3. janúar nk. mun Páll Ólafsson félagsráðgjafi og barnaverndarstarfsmaður koma til okkar í Vallaskóla og vera með fræðslu fyrir starfsmenn frá kl. 10:00 – 11:30 og síðan hádegisfræðslu fyrir foreldra frá kl. 12:00 – 13:00.