Skólaferðalag 10. bekkinga – ferðasaga
Miðvikudaginn 30 .apríl lögðum við af stað í útskriftarferð. Ferðinni var heitið í Skagafjörðinn þar sem við ætluðum að gista á Bakkaflöt, fara í River Rafting, róbótafjós og heimsækja Skotveiðifélagið Ósmann.
Skólaferðalag 10. bekkinga – ferðasaga Read More »