Skólaferðalag 10. bekkinga – ferðasaga
Miðvikudaginn 30 .apríl lögðum við af stað í útskriftarferð. Ferðinni var heitið í Skagafjörðinn þar sem við ætluðum að gista á Bakkaflöt, fara í River Rafting, róbótafjós og heimsækja Skotveiðifélagið Ósmann.
Miðvikudaginn 30 .apríl lögðum við af stað í útskriftarferð. Ferðinni var heitið í Skagafjörðinn þar sem við ætluðum að gista á Bakkaflöt, fara í River Rafting, róbótafjós og heimsækja Skotveiðifélagið Ósmann.
Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er uppstigningadagur. Því er frí hjá okkur í dag. Um uppstigningadag má m.a. lesa á Vísindavefnum hér.
Skólaþjónusta Árborgar gefur út fréttabréf í hverjum mánuði og nú er komið út 6. tölublað í fyrsta árgangi fréttablaðsins. Þar kennir ýmissa grasa auðvitað, og í blaðinu fáum við innsýn í það helsta sem er að gerast í skólastarfi Árborgar hverju sinni.
Lokagrill 10 – 12 ára í Zelsíuz ! Fimmtudaginn 22. maí verður síðasti opnunardagur 10 – 12 ára fyrir sumarfrí! Á dagskránni stóð bíóferð, en við höfum ákveðið að slá því saman við grill. Boðið verður því upp á pulsur og gos. Ef veður leyfir verða leikir úti og síðan bíómynd á stóra tjaldinu inni …
Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag í dag, 22. maí, í Þórsmörk. Krakkarnir munu koma heim seinni partinn föstudaginn 23. maí.