thorvaldur

Innritun í framhaldsskóla

Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 3. mars til 11. apríl. Lokainnritun stendur yfir frá 4. – 10. júní. Hér að neðan er kynningarefni frá náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla og menntagatt.is. Ath. að veflyklar nemenda í 10. bekk vegna skráningar í framhaldsskóla voru sendir út í bréfapósti mánaðarmótin febrúar/mars. Innritun í framhaldsskóla Foreldrakynning Um nám …

Innritun í framhaldsskóla Read More »

Heimsókn í mjólkurbúið

Á vordögum fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi og fengu að kynnast því starfi sem fer þar fram. Nemendur fengu að útbúa smjör sem þau tóku með sér í skólann og gæddu sér á að ferð lokinni.

Skólaslit

Í dag, föstudaginn 6. júní, er komið að skólaslitum í Vallaskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér.

Þórsmörk – ferðasaga

Fimmtudaginn 22. maí 2014 lögðu nemendur í 7. bekk Vallaskóla af stað í ferðalag og var förinni heitið í Þórsmörk. Farið var í tveimur rútum frá Guðmundi Tyrfingssyni.