Foreldrakynningar á skólasetningardegi
Eins og fram kom í auglýsingu um skólasetningu þá eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að mæta með börnum sínum á setninguna mánudaginn 22. ágúst nk. Eftir skólasetningu verða síðan skólakynningar hjá umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir starfið í vetur ofl. Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra eru boðaðir sérstaklega.
Foreldrakynningar á skólasetningardegi Read More »