Í heimsókn á Bessastöðum
Það vakti líklega athygli margra en fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í fjölmiðlum að nemandi í Vallaskóla fór í heimsókn á Bessastaði. Þetta var hún Hekla Rán Kristófersdóttir nemandi í 6. SKG.
Í heimsókn á Bessastöðum Read More »