thorvaldur

List fyrir alla

List fyrir alla er listviðburður á vegum Menntamálastofnunar og svipar til Tónlist fyrir alla sem hefur verið haldinn um árabil í grunnskólum landsins. Í dag, þriðjudaginn 4. október, verða tveir viðburðir haldnir í Vallaskóla. Annars vegar fyrir nemendur í 1.-4. bekk og hins vegar fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Fyrir þá sem vilja fræðast meira […]

List fyrir alla Read More »

Hvað veist þú um lífið í tjörninni?

Kennarar eru sérfræðingar í að skapa nemendum námsumhverfi til aukins þroska, skilnings og skemmtunar. Ein aðferðin er að nýta nærumhverfið. Nemendur í 6. HS fóru í vettvangsferð að tjörninni við Gesthúsasvæðið. Markmið var vísindalegs eðlis, að skoða lífið í tjörninni og reyna að finna og skoða þær lífverur sem þar lifa. Nemendur voru til fyrirmyndar

Hvað veist þú um lífið í tjörninni? Read More »

Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg

Linda Björg Perludóttir stjórnar skólabókasafni Vallaskóla af mikilli röggsemi. Í tilefni bókasafnsdagsins 8. september sl. fékk hún nemendur til að skrifa nafnið á uppáhaldsbókinni sinni á glervegginn fyrir framan safnið. Það þótti krökkunum spennandi og skemmtilegt, ekki síður þeim sem áttu leið fram hjá að sjálfsögðu. Þarna mátti sjá litríka flóru bókatitla og það er

Skólabókabókasafn Vallaskóla – Bókatitlar skrifaðir á glervegg Read More »