Skóladagatal 2017-2018
Þá er skóladagatalið fyrir næsta skólaár, 2017-2018, komið á vefinn. Sjá betur hér.
Skóladagatal 2017-2018 Read More »
Þá er skóladagatalið fyrir næsta skólaár, 2017-2018, komið á vefinn. Sjá betur hér.
Skóladagatal 2017-2018 Read More »
Skrifstofa Vallaskóla er opin til og með föstudagsins 16. júní en eftir það verður lokað á skrifstofunni fram til þriðjudagsins 8. ágúst vegna sumarleyfa.
Afgreiðslutími skrifstofu fyrir sumarfrí Read More »
Miðvikudaginn 21. júní næstkomandi ætlar starfsfólk Vallaskóla að bjóða foreldrum nemenda á stuttan kynningarfund. Farið verður yfir öll helstu mál er varða innleiðingu á Ipad-spjaldtölvum með kaupleigu. Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra kynntar og spurningum sem bárust þar verður svarað.
Tölvukaupleiga, kynningarfundur Read More »
Lausar eru til umsóknar 100% stöður forfallakennara og kennara í leikrænni tjáningu við Vallaskóla. Áhugasamir hafi samband við Guðbjart skólastjóra í síma 480 5800 eða á netfangið gudbjartur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2017.
Komdu að kenna í Vallaskóla Read More »
Guðrún Birna Kjartansdóttir í 3. IGU Vallaskóla var dregin út í lestrarleiknum Óvættaför. Leikurinn er hugsaður sem lestrarhvatning fyrir nemendur í 3.-5. bekk grunnskólanna.
Setning Vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 8. júní 2017 kl. 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla.
Setning Vinnuskólans 8. júní kl. 20:00 Read More »
Skjalavistunaráætlun Vallaskóla var handsöluð í dag af þeim Guðbjarti Ólasyni skólastjóra Vallaskóla og Þorsteini Tryggva Mássyni forstöðumanni Héraðsskjalasafns Árnesinga.
Skjalavistunaráætlun handsöluð Read More »
10:00 1.-4. bekkur. Dagskrá í íþróttasal. 11:00 5.-9. bekkur. Dagskrá í íþróttasal. 12:00-13:00 10. bekkur, generalprufa útskriftar, íþróttasal. 18:00-20:00 10. bekkur, útskrift. Dagskrá í íþróttasal, kaffiveitingar.
7.-10. bekkur Valló ehf. 6. bekkur og vettvangsferð á Eyrarbakka og Stokkseyri. Vordagur á yngsta stigi.
Vorstarf, ýmsir árgangar Read More »