Sundkennsla 23.-27. maí
Í næstu viku 23.- 27. maí verður sundlaugin lokuð v/viðgerða.
Nemendur 5.- 10.bekkjar eiga að mæta í sundtímana í aðalanddyri skólans þar sem íþróttakennarar taka á móti þeim.
Íþróttakennarar í Vallaskóla.
Sundkennsla 23.-27. maí Read More »