Námsmatsdagur
Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag.
Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag.
Það er frí í dag, 28. maí.
Neva Fundur 24. maí 2012 kl. 14:00. Mætt Guðbjartur, Kári, Andrea, Elfar, Þóra, Halldóra, Esther, Karen, Alexandra, Már ritaði fundargerð. Kökur í boði Elfars og Alexöndru. Varðeldakvöldvaka, í raun blásin af útaf tímaskorti, grunnvinnnan er til staðar og hugsanlegt að fara í þetta næsta haust, enda virkar varðeldur betur í myrkri. Magnús Kjartan Eyjólfsson þá …
Próftöflur og yfirlit síðustu daga skólaársins verður birt hér á heimasíðunni von bráðar.
Það er frí í dag, 17. maí.
Í dag, miðvikudaginn 16. maí, fara nemendur í 10. bekk í skólaferðalag. Það stendur fram á föstudag.
Árshátíðum er nú lokið í öllum árgöngum skólans. Það hefur verið indæl samverustund með nemendum og foreldrum.
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons í dag, mánudag 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum. Sýningatímarnir eru kl. 08:50, 09:50, 10:50 og 11:50 mánudaginn og er foreldrum og forráðamönnum, ásamt systkinum (yngri eða eldri), að sjálfsögðu velkomið að mæta á þeim …
Frá íþróttakennurum: Útileikfimi hjá 5.-10. bekk byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Nemendur þurfa að hafa föt til skiptanna. Ef veður er slæmt getur verið að kennsla verði færð inn í íþróttasalinn.