Sigurður Halldór Jesson

Foreldradagur

Á morgun, miðvikduaginn 25. febrúar, er foreldradagur í Vallaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í skólann og eiga stuttan fund með umsjónarkennara, þar sem námsframvinda og annað tengt skólastarfinu er umræðuefni.   Minnum gesti á að skoða sýningu á verkum nemenda sem verður í miðrými og víðar. Eins minnum við á að gott er

Foreldradagur Read More »

Starfsfræðsla

Síðastliðinn þriðjudag 10. febrúar fóru nemendur 10. bekkja Vallaskóla á þjónustuskrifstofu stéttarfélagsins Bárunnar. Þar fengu þau kynningu á þjónustu stéttarfélaganna, fengu gagnlegar upplýsingar um sögu verkalýðsbaráttunnar og  réttindi og skyldur á vinnumarkaði.  Áður en kynningin hófst var boðið upp á pizzur.  Hjalti Tómasson sá um kynninguna og svaraði fjölmörgum spurningum sem tengjast ungu fólki á vinnumarkaði.

Starfsfræðsla Read More »