Matseðill aprílmánaðar
Mötuneytið hefur gefið út matseðil fyrir aprílmánuð.
Páskaleyfi
Páskaleyfi í hefst í dag föstudaginn 27. mars. Nemendur mæta aftur til starfa þriðjudaginn 7. apríl. Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegra páska.
10. KH sigurvegari kveiktu
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Úrslitakeppni Kveiktu, spurningakeppni Vallaskóla, var haldin með pompi og prakt í dag. Lið 10. KH og 8. MIM kepptu um hinn eftirsótta verðlaunagrip, Lampann. Lið 10. KH var skipað þeim Kristínu …
Úrslitakeppni spurningakeppninnar Kveiktu
Föstudaginn 27. mars munu tvö frækin lið etja kappi um Kveitubikarinn. Það er lið bekkjana 10. KH og 8. MIM sem mun reyna með sér. Keppnin hefst kl. 10.45 í hátíðarsal skólans og eru allir áhugasamir velkomnir á með húsrúm leyfir.