Sigurður Halldór Jesson

Gullin í grenndinni jólaferðir

Nemendur úr 7. bekk í Vallskóla fóru í síðustu viku og lásu Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum, fyrir nemendur leikskólans Álfheima í skógarrjóðrinu sem er fóstrað í sameningu af leikskólanum og grunnskólanaum. Fyrir nokkru síðan hittu nemendur 1. bekkjar nemendur leikskólans í skóginum. Voru það fagnaðarfundir. Kakó var svo sötrað saman en það hafði verið hitað sameiningu yfir eldi. Sömuleiðis hafa …

Gullin í grenndinni jólaferðir Read More »

Smíðagripir

Undanfarna daga hafa nemendur verið að leggja lokhönd á hluti sem þeir eru að vinna í smíði. Sumir af þeim eiga eflaust eftir að lenda í jólapakka einvhers. Hér gefur að líta sýnishorn af því sem nemendur 7. GEM hafa verið að gera í haust.

Forvarnardagurinn

Fyrir allnokkru síðan var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í skólum landsins. Í tilefni dagsins var unnið verkefni og úrlausnum skilað til dómnefndar. Nýlega birti nefndinn hverjir höfðu orðið hlutsksarpastir og kom þá í ljós að Leó Snær í 9. MA var einn þeirra. Verðlaunin voru afhent af forseta Íslands Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni við hátíðlega athöfn …

Forvarnardagurinn Read More »