Sigurður Halldór Jesson

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir

Í dag fengu nemendur 9. og 10. bekkjar heimsókn frá kynfræðingnum Siggu Dögg. Voru fyrirlestrar hennar kynjaskiptir og var góður rómur kveðinn að því fyrirkomulagi.   Hér má nálgast upplýsingar um fyrirlesturinn: Upplýsingar um fyrirlestur.   Eins komu fulltrúar frá SAFT verkefninu og fræddu nemendur 6. bekkjar um öryggi á Internetinu. Upplýsingar má nálgast á heimasíðu …

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir Lesa meira »