Skjálftinn – Vallaskóli sigurvegari
Síðastliðinn laugardag, þann 23. nóvember, tóku nemendur úr unglingadeild Vallaskóla þátt í Skjálftanum sem er árleg hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna. Fór hún fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn að þessu sinni en þetta er í fjórða sinn sem hann er haldinn. Atriði Vallaskóla fjallaði um heimilisofbeldi, brotna sjálfsmynd og afleiðingar þess. Vallaskóli lenti í fyrsta sæti í […]
Skjálftinn – Vallaskóli sigurvegari Read More »