Sigurður Jesson

Skertur dagur þriðjudaginn 17. september

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 17. september nk. er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur í 1.- 4. árgangi. Sú gæsla er frá kl. 10:30 þar […]

Skertur dagur þriðjudaginn 17. september Read More »

Ólympíuhlaupið

Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á hlaupa voru 2,5, 5 og 10 km. Skemmst er frá því segja að nemendur voru

Ólympíuhlaupið Read More »