Framhaldsskólakynning
Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum að Laugarvatni Kynning frá AFS – Alþjóðlegu skiptinemasamtökunum Kynning á Mín framtíð í Laugardalshöll Stutt […]
Framhaldsskólakynning Read More »