Árshátíð miðstigs
Árshátíð miðstigs Vallaskóla var haldin fimmtudaginn 15. maí og hófst klukkan 17.00. Allir mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér og öðrum konunglega. Hver bekkur kom með eitt til tvö atriði við mikinn fögnuð skólafélaganna. Atriðin voru af ýmsum toga, dans, tískusýning og söngur. Þegar skemmtiatriðum lauk tók dj Adrian við og „þeytti skífum“ […]










