Bréf frá Fjölskyldusviði Árborgar vegna ofbeldisöldu
Vakinn er athygli á bréfi sem Fjölskyldusvið Árborgar hefur sent frá sér. Þar er fjallað um þá ofbeldisöldu sem farið hefur um samfélagið og viðbrögð við henni. Skorað er á foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bréfsins vel.