Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna
Tilnefingar til íslensku menntaverðlauna hafa verið birtar á vef Stjórnarráðsins. Það gleður okkur mjög að verkefnið Gullin í grendinni hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokknum þróunarverkefni. Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni leikskólans Álfheima og Vallaskóla á Selfossi um nám úti í náttúrunni. Samstarfið hefur staðið yfir í fjölda ára og hefur verið í stöðugri […]
Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna Read More »










