Sigurður Jesson

Læsi fyrir lífið – Sprotasjóður

Á vordögum fékk Vallaskóli úthlutað styrk úr Sprotasjóði að upphæð 2.000.000,- kr. en Sprotasjóður er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn og framhaldsskóla sem styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá. Sótt var um styrk fyrir þróunarverkefnið Læsi fyrir lífið sem miðar að því að efla læsiskennslu á mið- og

Læsi fyrir lífið – Sprotasjóður Read More »

Hjóladagur hjá 2. árgangi

Í síðustu viku var hjóladagur í 2. árgangi og mættu nemendur með reiðskjóta af ýmsum stærðum og gerðum. Þó veður hafi verið vott í upphafi rættist fljótt úr og aðstæður til hjólreiða urðu hinar ágætustu. Lögreglan sá um að setja upp hjólabrautir og leiðbeina krökkunum varðandi stillingu á hjálmum. Lögreglan skoðaði líka ástand hjóla krakkanna

Hjóladagur hjá 2. árgangi Read More »

Gullin í grendinni

Í rúman áratug hafa tveir yngstu árgangar Vallaskóla verið í samstarfsverkefni með tveimur elstu árgöngum Álfheima sem ber heitið Gullin í grendinni. Markmið verkefnisins er að auka samvinnu og samskipti skólastiganna auk þess að ýta undir útikennslu. 1. árgangur hittir yngri hópinn og 2. árgangur þann elsta 1x í mánuði, þó ekki á sama tíma,

Gullin í grendinni Read More »

Svíar í heimsókn

Í vikunni var hópur sænsks skólafólks, frá borginni Gävle, í heimsókn í Árborg. Þetta voru sérkennarar, náms- og starfsráðgjafar, skólahjúkrunarfræðingar, tómstundafulltrúar o.fl. sem voru að kynna sér hvernig hlutunum er háttað hér á landi þegar kemur að utanumhaldi um nemendur í skólum og tómstundum. Hópurinn kom víða við og voru þau góðan part úr degi

Svíar í heimsókn Read More »

Glæpasögur

Eitt að verkefnum sem nemendur í 9. bekk hafa verið að vinna á vor önninni er að lesa glæpasögur. Nemendur hafa svo unnið verkefni út frá lestri sínum. Eitt af þessum verkefnum leit dagsins ljós á vegg í unglingadeild. Myndirnar segja meira en mörg [m]orð.

Glæpasögur Read More »

Vímuefnafræðslan VELDU fyrir foreldra

Fyrir foreldra/forráðamenn ungmenna sem hafa fengið vímuefnafræðsluna VELDU frá Heilsulausnum. Einnig mælum við með því að starfsfólk sem sinnir ungmennunum fylgist með. Markmið: Fræða foreldra og starfsfólk um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um. Hvetja foreldra til að taka samtalið um vímuefni, kenna þeim leiðir til að takast á við vímuefnanotkun barna sinna og þekkja

Vímuefnafræðslan VELDU fyrir foreldra Read More »