Útskriftarferð 10. árgangs
Í síðustu viku fór 10. árgangur í útskriftarferð sem þau hafa safnað fyrir í allan vetur. Um var að ræða tveggja daga ferð og gist var í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Ferðin heppnaðist í alla staði vel. Það sem krakkarnir höfðu fyrir stafni fyrir utan góða samveru var litbolti, hópeflisleikir, útrás í Adrealín garðinum og […]
Útskriftarferð 10. árgangs Read More »










