Sigurður Jesson

Skólahlaup ÍSÍ

Skólahlaup ÍSÍ verður næstkomandi miðvikudag 3.september. Hlaupaleið verður merkt og yngstu nemendur fá fylgd í hlaupinu. Nemendur hlaupa/ganga að lágmarki 2,5km en geta valið að hlaupa lengra. Nemendur þurfa að koma í viðeigandi fatnaði og góðum skóm til þess að hlaupa í. 1.-5.bekkur hlaupa af stað klukkan 10.00. 6.-10.bekkur hlaupa af stað klukkan 11.00.

Skólahlaup ÍSÍ Read More »

Kennsla fellur niður

Kæru foreldrar og forráðamenn. Kennsla fellur niður í Vallaskóla miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 13:00 vegna jarðarfarar. Frístund verður opin frá kl. 13:00. Starfsmenn Vallaskóla Dear parents and guardians, Classes will be cancelled at Vallaskóli on Wednesday, August 27th from 1:00 PM due to a funeral. The after-school program will be open from 1:00 PM.

Kennsla fellur niður Read More »

Útskrift 10. árgangs

Útskrift 10. árgangs fór fram síðastliðinn föstudag. Prúðbúnir og spenntir nemendur mættu í skólann sinn í síðasta skipti með foreldrum sínum og ættingjum og tóku við vitnisburði sínum. Nokkrar tilfinningaþrungnar ræður voru haldnar við þetta tilefni og svo fengu gestir að hlýða á stórkostleg tónlistaratriði. Góður dagur í alla staði sem endaði á kökuhlaðborði. Við

Útskrift 10. árgangs Read More »

Nicolas Barbier

Skólaslit og útskrift

Nú eru Vordagar hafnir í Vallaskóla. Árgangar hafa skipulagt allskyns skemmtilega hluti þessa dagana en veðrið hefur aðeins verið að stríða okkur í skipulaginu.  Fimmtudaginn 5. júní höldum við vorhátíð og  grillum pylsur frá kl. 11:30. Skólabíll gengur samkvæmt áætlun. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir. Skólaslit og útskrift fara fram föstudaginn 6. júní 2025. Dagskráin

Skólaslit og útskrift Read More »

Vallaleikarnir

Síðustu dagana fyrir skólaslit er kennslan brotin upp hjá okkur. Í unglingadeild og 7. árgangi eru Vallaleikar haldnir og ná þeir yfir þrjá daga. Nemendur að leysa ýmsar þrautir og eru í leikjum. Fram undan er svo skotboltamót sem endar á því að sigurliðið keppir meistaralið kennara. Fimmtudaginn verður svo Valló got talent þar sem

Vallaleikarnir Read More »