Skólaslit og útskrift
Nú eru Vordagar hafnir í Vallaskóla. Árgangar hafa skipulagt allskyns skemmtilega hluti þessa dagana en veðrið hefur aðeins verið að stríða okkur í skipulaginu. Fimmtudaginn 5. júní höldum við vorhátíð og grillum pylsur frá kl. 11:30. Skólabíll gengur samkvæmt áætlun. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir. Skólaslit og útskrift fara fram föstudaginn 6. júní 2025. Dagskráin […]
Skólaslit og útskrift Read More »