Dagur íslenskrar tungu og tónlistar í eina sæng
Nemendur og starfsmenn Vallaskóla héldu dag íslenskrar tungu og tónlistar sameiginlegan og hátíðlegan miðvikudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Þá var sett upp flott dagskrá í íþróttasal skólans þar sem nemendur og starfsfólk komu saman. Dagskráin hófst á ljóðaflutningi þeirra Halldórs og Úlfs úr 8. árgangi en þeir sigruðu Stóru upplestrarkeppnina á síðasta skólaári. Því næst steig …