Menntaverðlaun Suðurlands
Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið að bjóða foreldrum leik- og grunnskólanemenda sveitarfélagsins með fjölmenningarlegan bakgrunn, upp á hagnýtt íslenskunámskeið. Verkefnið […]
Menntaverðlaun Suðurlands Read More »