Þrívíddarlist
Nokkrir nemendur á miðstigi hafa verið að vinna þrívíddar listaverk í vali hönnun og smíði. Hér gefur að líta nokkur af verkum þeirra.
Nokkrir nemendur á miðstigi hafa verið að vinna þrívíddar listaverk í vali hönnun og smíði. Hér gefur að líta nokkur af verkum þeirra.
Í síðustu viku var hjóladagur í 2. árgangi og mættu nemendur með reiðskjóta af ýmsum stærðum og gerðum. Þó veður hafi verið vott í upphafi rættist fljótt úr og aðstæður til hjólreiða urðu hinar ágætustu. Lögreglan sá um að setja upp hjólabrautir og leiðbeina krökkunum varðandi stillingu á hjálmum. Lögreglan skoðaði líka ástand hjóla krakkanna
Hjóladagur hjá 2. árgangi Read More »
Í rúman áratug hafa tveir yngstu árgangar Vallaskóla verið í samstarfsverkefni með tveimur elstu árgöngum Álfheima sem ber heitið Gullin í grendinni. Markmið verkefnisins er að auka samvinnu og samskipti skólastiganna auk þess að ýta undir útikennslu. 1. árgangur hittir yngri hópinn og 2. árgangur þann elsta 1x í mánuði, þó ekki á sama tíma,
Gullin í grendinni Read More »
Í vikunni var hópur sænsks skólafólks, frá borginni Gävle, í heimsókn í Árborg. Þetta voru sérkennarar, náms- og starfsráðgjafar, skólahjúkrunarfræðingar, tómstundafulltrúar o.fl. sem voru að kynna sér hvernig hlutunum er háttað hér á landi þegar kemur að utanumhaldi um nemendur í skólum og tómstundum. Hópurinn kom víða við og voru þau góðan part úr degi
Eitt að verkefnum sem nemendur í 9. bekk hafa verið að vinna á vor önninni er að lesa glæpasögur. Nemendur hafa svo unnið verkefni út frá lestri sínum. Eitt af þessum verkefnum leit dagsins ljós á vegg í unglingadeild. Myndirnar segja meira en mörg [m]orð.
Fyrir foreldra/forráðamenn ungmenna sem hafa fengið vímuefnafræðsluna VELDU frá Heilsulausnum. Einnig mælum við með því að starfsfólk sem sinnir ungmennunum fylgist með. Markmið: Fræða foreldra og starfsfólk um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um. Hvetja foreldra til að taka samtalið um vímuefni, kenna þeim leiðir til að takast á við vímuefnanotkun barna sinna og þekkja
Vímuefnafræðslan VELDU fyrir foreldra Read More »
Væntanlega hefur ekki farið fram hjá neinum að mikið góðviðri hefur glatt jafnt unga sem gamla. Nemendur okkar hafa nýtt veðrið vel og notið sólargeislanna.
Árshátíð miðstigs Vallaskóla var haldin fimmtudaginn 15. maí og hófst klukkan 17.00. Allir mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér og öðrum konunglega. Hver bekkur kom með eitt til tvö atriði við mikinn fögnuð skólafélaganna. Atriðin voru af ýmsum toga, dans, tískusýning og söngur. Þegar skemmtiatriðum lauk tók dj Adrian við og „þeytti skífum“
Föstudaginn 9. maí er starfsdagur í Vallaskóla og fellur því kennsla niður þann daginn. Mánudaginn 12. maí er skertur dagur vegna stöðufunda árganga og lýkur kennslu þann daginn kl. 10:30. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið
Starfsdagur 9. maí og skertur dagur 12. maí Read More »