Sigurður Jesson

Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið að bjóða foreldrum leik- og grunnskólanemenda sveitarfélagsins með fjölmenningarlegan bakgrunn, upp á hagnýtt íslenskunámskeið. Verkefnið […]

Menntaverðlaun Suðurlands Read More »

Framhaldsskólakynning

Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum að Laugarvatni Kynning frá AFS – Alþjóðlegu skiptinemasamtökunum Kynning á Mín framtíð í Laugardalshöll Stutt

Framhaldsskólakynning Read More »

Úrslit Kveiktu 2025

Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag.  Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var  í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir harða og jafna keppni fór svo að 8. ÍDK bar sigur úr bítum. Keppnislið er

Úrslit Kveiktu 2025 Read More »

Laus störf

Vallaskóli auglýsir eftir skrifstofustjóra í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi. Vallaskóli leitar að skrifstofustjóra til að starfa á skrifstofu skólans og til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast daglegum rekstri með stjórnendateymi. Vallaskóli er rótgróinn 530 nemenda skóli í Sveitarfélaginu Árborg sem leggur áherslu á jákvæðan aga, fjölmenningarlega kennslu og snemmtæka

Laus störf Read More »

Vetrarfrí

Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí samkvæmt skóladagatali. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. febrúar. Vetrarfrískveðjur frá starfsfólki Vallaskóla.

Vetrarfrí Read More »

https://unsplash.com/

Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar

Kæru foreldrar/forráðamenn. Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það ber að tilkynna um komu barnanna í skólann með tölvupósti. Kveðja, stjórnendur.

Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar Read More »

Rauð veðurviðvörun á morgun – a red weather alert for tomorrow

Veðurstofa Íslands hefur uppfært verðurspá í rauða viðvörun á morgun frá kl 8:00 – 13:00. Í ljósi þess verður skólahald skert og skólaakstur fellur niður.  Frekari upplýsingar koma í fyrramálið hvort unnt sé að opna stofnanir. Foreldrum og forsjáraðilum er bent á að fylgjast með á heimasíðum skólana og tölvupósti í fyrramálið. The Icelandic Met

Rauð veðurviðvörun á morgun – a red weather alert for tomorrow Read More »