Foreldraþing
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda við Vallaskóla Stjórn foreldrafélags Vallaskóla í samstarfi við Heimili og skóla verður með foreldraþing í Austurrými Vallaskóla þriðjudaginn 27. janúar kl.17-19. Viðfangsefnið eru farsældarsáttmálar foreldra hvers árgangs fyrir sig. Í upphafi verður fræðsla í Austurrými og því næst skipta foreldrar sér niður í stofur fyrir hvern árgang. Ef allt gengur að óskum […]










