Sigurður Jesson

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefingar til íslensku menntaverðlauna hafa verið birtar á vef Stjórnarráðsins. Það gleður okkur mjög að verkefnið Gullin í grendinni hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokknum þróunarverkefni. Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni leikskólans Álfheima og Vallaskóla á Selfossi um nám úti í náttúrunni. Samstarfið hefur staðið yfir í fjölda ára  og hefur verið í stöðugri

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna Read More »

Foreldrafélag Vallaskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla fór fram 18. september sl.. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Er hún núna skipuð eftirfarandi einstkalingum: Formaður Ragnheiður Kristinsdóttir Varaformaður Bjarnheiður Böðvarsdóttir Gjaldkeri Júlíana Gústafsdóttir Eriksson Ritari Margrét Elín Ólafsdóttir Meðstjórnandi Lilja Írena H. Guðnadóttir Meðstjórandi Signý Bergsdóttir Fundargerð fundarins á lesa með því að smella hér.

Foreldrafélag Vallaskóla Read More »

Photo by The Climate Reality Project on Unsplash

Skertur dagur í Vallaskóla þriðjudaginn 23. september

Kæru forráðamenn nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 23. september, er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Kennsla hættir kl. 10:30 og verða nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Forráðamenn eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur í 1.-4. árgangi  frá kl. 10:30 þar til Frístund opnar kl. 13:00. Hádegisverður verður í boði fyrir

Skertur dagur í Vallaskóla þriðjudaginn 23. september Read More »

Foreldrar kynna störfin sín í 10. árgangi

Nokkrir foreldrar nemenda í 10. árgangi komu og kynntu störfin sín fyrir krökkunum. Er þessar kynningar hluti af námi sem kallað er Skólabragur. Það sem kynnt var í dag var m.a. að vera hárgreiðslumeistari, fjölskylduráðgjafi, framkvæmdastjóri, bólstrari og kvikmyndagerðamaður. Góður rómur var kveðinn af kynningunum og nemendur hlustuðu af athygli. Takk fyrir þið foreldrar sem

Foreldrar kynna störfin sín í 10. árgangi Read More »