Starfsdagur 9. maí og skertur dagur 12. maí
Föstudaginn 9. maí er starfsdagur í Vallaskóla og fellur því kennsla niður þann daginn. Mánudaginn 12. maí er skertur dagur vegna stöðufunda árganga og lýkur kennslu þann daginn kl. 10:30. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið […]
Starfsdagur 9. maí og skertur dagur 12. maí Read More »