Sigurður Jesson

Foreldraþing

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda við Vallaskóla Stjórn foreldrafélags Vallaskóla í samstarfi við Heimili og skóla verður með foreldraþing í Austurrými Vallaskóla þriðjudaginn 27. janúar kl.17-19. Viðfangsefnið eru farsældarsáttmálar foreldra hvers árgangs fyrir sig. Í upphafi verður fræðsla í Austurrými og því næst skipta foreldrar sér niður í stofur fyrir hvern árgang. Ef allt gengur að óskum […]

Foreldraþing Read More »

Náttúrvísindaverkefni

Nemendur í 10. árgangi hafa verið læra um þróun jarðar að undanförnu. Margar skemmtilegar vangaveltur hafa komið fram og líflegar umræður skapast. Lokapunkturinn í þessari vinnu var að nemendur áttu að búa til veggspjald sem sýndi þróunina á myndrænan hátt. Meðfylgjandi þessari frétt eru myndir af nokkrum þessara veggspjalda.

Náttúrvísindaverkefni Read More »

Vinsældarlisti

Í hverjum mánuði er kosið um hver 10 vinsælustu lög þess mánaðar eru. Kosningin fer fram í tónmenntartímum og allir nemendur taka þátt í kosningunni. Á myndinni gefur að líta fjóra fyrstu listana. Vinsældarlisti janúarmánaðar verður fljótlega birtur. Spurning hvort einhver þorralög verða á topp 10. Við bíðum að minnsta kosti spennt eftir að berja

Vinsældarlisti Read More »

Endurskinsmerki

Kæru foreldrar og forráðamenn, Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og nauðsynlegt fyrir alla að vera vel sýnileg í myrkrinu. Þess vegna hefur nemendaráð brugðið á það ráð að selja einstök endurskinsmerki með merki Vallaskóla á 1000 kr. Hægt er að kaupa endurskinsmerki hjá krökkunum í nemendaráði eða panta hjá okkur. Pöntun fer þannig

Endurskinsmerki Read More »