Sigurður Jesson

Kennsla fellur niður

Kæru foreldrar og forráðamenn. Kennsla fellur niður í Vallaskóla miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 13:00 vegna jarðarfarar. Frístund verður opin frá kl. 13:00. Starfsmenn Vallaskóla Dear parents and guardians, Classes will be cancelled at Vallaskóli on Wednesday, August 27th from 1:00 PM due to a funeral. The after-school program will be open from 1:00 PM. […]

Kennsla fellur niður Read More »

Útskrift 10. árgangs

Útskrift 10. árgangs fór fram síðastliðinn föstudag. Prúðbúnir og spenntir nemendur mættu í skólann sinn í síðasta skipti með foreldrum sínum og ættingjum og tóku við vitnisburði sínum. Nokkrar tilfinningaþrungnar ræður voru haldnar við þetta tilefni og svo fengu gestir að hlýða á stórkostleg tónlistaratriði. Góður dagur í alla staði sem endaði á kökuhlaðborði. Við

Útskrift 10. árgangs Read More »

Nicolas Barbier

Skólaslit og útskrift

Nú eru Vordagar hafnir í Vallaskóla. Árgangar hafa skipulagt allskyns skemmtilega hluti þessa dagana en veðrið hefur aðeins verið að stríða okkur í skipulaginu.  Fimmtudaginn 5. júní höldum við vorhátíð og  grillum pylsur frá kl. 11:30. Skólabíll gengur samkvæmt áætlun. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir. Skólaslit og útskrift fara fram föstudaginn 6. júní 2025. Dagskráin

Skólaslit og útskrift Read More »

Vallaleikarnir

Síðustu dagana fyrir skólaslit er kennslan brotin upp hjá okkur. Í unglingadeild og 7. árgangi eru Vallaleikar haldnir og ná þeir yfir þrjá daga. Nemendur að leysa ýmsar þrautir og eru í leikjum. Fram undan er svo skotboltamót sem endar á því að sigurliðið keppir meistaralið kennara. Fimmtudaginn verður svo Valló got talent þar sem

Vallaleikarnir Read More »

Læsi fyrir lífið – Sprotasjóður

Á vordögum fékk Vallaskóli úthlutað styrk úr Sprotasjóði að upphæð 2.000.000,- kr. en Sprotasjóður er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn og framhaldsskóla sem styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá. Sótt var um styrk fyrir þróunarverkefnið Læsi fyrir lífið sem miðar að því að efla læsiskennslu á mið- og

Læsi fyrir lífið – Sprotasjóður Read More »