Starfskynningar í 10. bekk
Miðvikudaginn 19. nóvember fengu nemendur í 10. bekk frí frá hefðbundnu skólastarfi til að sækja starfskynningar. Starfskynningar hafa lengi verið eitt eftirminnilegasta verkefni grunnskólans, þar sem nemendur fá tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum á vettvangi. Þó að ýmsar upplýsingar er hægt að nálgast á netinu kemur ekkert í staðinn fyrir samveru og samtal við […]
Starfskynningar í 10. bekk Read More »










