Starfsdagur og nemenda og foreldra viðtöl
Mánudaginn 4. febrúar er starfsdagur í Vallaskóla og því enginn skóli þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Foreldrar mæta með nemendum í viðtöl.
Mánudaginn 4. febrúar er starfsdagur í Vallaskóla og því enginn skóli þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Foreldrar mæta með nemendum í viðtöl.
Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi.
Í tilefni bóndadags og þorra föstudaginn 25. janúar n.k ætlum við að mæta sem flest í lopapeysum í skólann þann daginn 🙂
Á yngsta stigi er skemmtileg vinna í gangi til að efla orðaforða nemenda.
Nú hafa nemendur í 10. bekk fengið fræðslu um innritunarferlið í framhaldsskólana, áhugasviðsgreininguna Bendil og fleira er tengist næstu skrefum í námsferlinum.
Nú hafa nemendur í 10. bekk fengið fræðslu um innritunarferlið í framhaldsskólana, áhugasviðsgreininguna Bendil og fleira er tengist næstu skrefum í námsferlinum.
Ástrós Rún Sigurðardóttir, deildarstjóri yngsta stigs hlaut þann heiður á dögunum að vera veittur styrkur frá Vísinda og rannsóknarsjóði Suðurlands fyrir rannsókn sem snýr að því að kanna þátt félags- og menningarauðs í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn.