Góða helgi
Hér er ein falleg mynd inn í helgina.
Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla þar sem skólinn var klæddur í árlegan jólabúning.
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Nemendur í 1. bekk fjölluðu um afmælisbarnið Jónas Hallgrímsson.
Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.
Vallaskóla 8. nóvember 2021 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla –Vallaskóli er Olweusarskóli
Allskonar hræðilegar verur í misvondu ásigkomulagi sáust á göngum Vallaskóla í dag.
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Mikilvægar dagsetningar framundan í október- og nóvembermánuði, starfs- og foreldradagur og fleira: