Heimsókn í Vallaskóla
Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla og las upp úr tveimur nýjustu bókunum sínum fyrir nemendur 2.-7. árgangs.
Stafrænn foreldrafundur um netöryggi barna 23.11.2022
Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Barnaheill, 112, SAFT, Heimili og skóla, Inhope Ins@fe og Fjölmiðlanefnd stendur fyrir stafrænum foreldrafundi um netöryggi barna á morgun, miðvikudag, kl. 12:00 – 13.00
Vinátta í Vallaskóla – Baráttudagur gegn einelti
Í dag 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti haldinn í Vallaskóla.
Starfsdagur og viðtalsdagur
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Skelfilegur Vallaskóli
Síðustu daga hafa nemendur miðstigs og unglingastigs unnið að því að gera nærumhverfi sitt hræðilegra en við eigum að venjast.
Bangsadagur
Í tilefni alþjóðlegs bangsadag í 27. október héldu nemendur og starfsfólk yngsta stigs bangsadag í dag.