Vorhátíð Vallaskóla
Í dag var vorhátíð Vallaskóla haldin, síðasta skóladaginn fyrir skólaslit og sumarfrí.
Í dag var vorhátíð Vallaskóla haldin, síðasta skóladaginn fyrir skólaslit og sumarfrí.
Efsta stig breytti út frá hefðbundinni stundatöflu og hélt þemadagana Vallaland.
2. árgangur í Vallaskóla nýtti góða veðrið í dag og fór í gönguferð í Hellisskóg með stoppi á róló
Skólaslit í Vallaskóla verða 7. júní næstkomandi Tímasetningar fyrir árganga eru svohljóðandi: 1. – 5. bekkur kl. 09:00 6. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 18:00 Nánari upplýsingar um skólaslit í Árborg má finna HÉR Kveðja Starfsfólk Vallaskóla