Grænn dagur í Vallaskóla í dag
Það var grænn dagur í skólanum í dag og voru mörg börn í grænum klæðum. Í tilefni dagsins gerðu krakkarnir í 1. bekk og 2. bekk grænmetiskarl. Hérna eru nokkrar myndir af deginum.
Grænn dagur í Vallaskóla í dag Read More »