gummi

Grænn dagur í Vallaskóla í dag

Það var grænn dagur í skólanum í dag og voru mörg börn í grænum klæðum. Í tilefni dagsins gerðu krakkarnir í 1. bekk og 2. bekk grænmetiskarl. Hérna eru nokkrar myndir af deginum.

Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra

Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00 Sólveig Norðfjörð, sálfræðingur, verður með fræðslu um eðli kvíða og hvernig hann birtist helst hjá börnum og unglingum. Hún kynnir jafnframt leiðir …

Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra Read More »

Samborg býður til fræðslufundar/súpufundar

Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00.