Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni Vallaskóla og Álfheima þar sem elstu nemendur leikskólans og 1. og 2. árgangur Vallaskóla hittast reglulega í útiveru.
Á dögunum var vorhátíð verkefnisins haldin hátíðleg og voru 110 nemendur saman á útisvæðinu í kringum skólana tvo.




