Skólaslit
Dagskrá skólaslita í 10. bekk hófst að venju með ávarpi skólastjóra Vallaskóla, Guðbjarts Ólasonar.
Í ár sem er 17. starfsár Vallaskóla voru útskrifaðir 66 nemendur. Einnig voru kvaddir fastráðnir starfsmenn; þau Guðmundur Baldursson, Pétur Önund Andrésson, Ástrós Rún Sigurðardóttir og Magneu Bjarnadóttur. Fengu þau viðurkenningu fyrir farsælan starfsferil. Dagskrárstjórn var í umsjón Þorvalds H. Gunnarssonar, aðstoðarskólastjóra.
Viðurkenningar voru veittar fyrir góðan árangur í námi.
Við óskum útskriftarnemum innilega til hamingju og óskum þeim velfarnaðar í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur.
Nú vorar og sólþýðir vindar blása.
Úr vetrarins dróma raknar.
Nú yngist heimur og endurfæðist,
og æskuglaður hann vaknar.
Stefán frá Hvítadal

Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) – viðurkenningarhafar 
Vallaskóli 2019 (MIM) –
Viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur – Bjarni Már Stefánsson
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Gísli Felix Bjarnason talar til útskriftarnemenda 
Upplestrarkveðja, Álfrún Diljá Kristínardóttir í 7. SMG, fulltrúi Vallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni 
Upplestrarkveðja, Guðjón Árnason í 7. MK, fulltrúi Vallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni 
Álfrún Diljá Kristínardóttir í 7. MK spilar „Morning“ eftir Edward Grieg 
Ólafur Ívar Andersen, í 7. MK spilar „Bleiki pardusinn“ eftir Henry Mancini 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM) 
Vallaskóli 2019 (MIM)

Vallaskóli 2019 (MIM)

