Nemendur 7. árgangs kepptu sín á milli um keppnisrétt í Stóru upplestrarkeppninni í Árborg.
Mikill metnaður var í keppendum sem hafa lagt mikið kapp við æfingar. Það skilaði sér því allir keppendur stóðu sig frábærlega og mega vera stoltir af sínum árangri.
Þau sem komust áfram voru þau: Ragna Evey Arilíusdóttir, Úlfur Darri V. Sigurðsson, Benedikt Jón Baldursson, Halldór Steinar Benjamínsson og varamaður var Elísabet Ísold Axelsdóttir
Til hamingju með glæsilega frammistöðu


