Í haust unnu nemendur í skólanum með dyggðina umburðarlyndi. Einn liður í þeirri vinnu var að nemendur í 10. bekk skiptu liði og fóru í heimsókn til yngri skólafélaga sinna og fræddu þau um skoðanir sínar og svörðuðu spurningum. Þessir krakkar úr 10. HS (sjá mynd) stóðu sig með stakri prýði þegar þau komu í 2. KG og ræddu um umburðalyndi.