Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Vallaskóla og spjallaði við nemendur á mið og elsta stigi.
Í fyrirlestrinum Vertu hetjan í þínu lífi — með því að hjálpa öðrum, notar Þorgrímur fjölda fyrirmynda til að tala við nemendur um þau gildi sem daglega er verið að kenna þeim og hvernig þau geta haft áhrif á sitt eigið líf og annarra.