Starfs- og foreldradagur
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Framundan er starfsdagur og foreldradagur 2. og 3. nóvember.
Rafrænt námsefni Menntamálastofnunar aðgengilegt á einum stað
Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólastarf var víða skert og nám nemenda færðist mikið til inn á heimilin.
Haustfrí 2020
Haustfrí er í grunnskólum Árborgar dagana 15. og 16. október næstkomandi
Haustfrí og áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir
Komið þið öll blessuð og sæl. (Þýðing þessa bréfs á pólsku verður send síðar. Ensk þýðing er neðst).