Skólahlaup ÍSÍ
Skólahlaup ÍSÍ verður næstkomandi miðvikudag 3.september. Hlaupaleið verður merkt og yngstu nemendur fá fylgd í hlaupinu. Nemendur hlaupa/ganga að lágmarki 2,5km en geta valið að hlaupa lengra. Nemendur þurfa að koma í viðeigandi fatnaði og góðum skóm til þess að hlaupa í. 1.-5.bekkur hlaupa af stað klukkan 10.00. 6.-10.bekkur hlaupa af stað klukkan 11.00.
Kennsla fellur niður
Kæru foreldrar og forráðamenn. Kennsla fellur niður í Vallaskóla miðvikudaginn 27. ágúst frá kl. 13:00 vegna jarðarfarar. Frístund verður opin frá kl. 13:00. Starfsmenn Vallaskóla Dear parents and guardians, Classes will be cancelled at Vallaskóli on Wednesday, August 27th from 1:00 PM due to a funeral. The after-school program will be open from 1:00 PM. […]
Skólasetning
Mánudaginn 25. ágúst verður skólasetning í Vallaskóla. Árgangar mæti sem hér segir í íþróttasal skólans: 9:00 1. – 6. árgangur 10:00 7. – 10. árgangur Hlökkum til að sjá ykkur!
