Skertur dagur þriðjudaginn 17. september
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Þriðjudaginn 17. september nk. er skertur dagur samkvæmt skóladagatali. Það þýðir að kl. 10:30 lýkur kennslu og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa. Boðið verður upp á gæslu fyrir nemendur í 1.- 4. árgangi. Sú gæsla er frá kl. 10:30 þar …
Listin á veggjunum
Undanfarin ár hafa nemendur í listavali verið iðin við að skreyta veggi skólans okkar. Hér gefur að líta nokkrar af þessum fínu myndum.
Alþjóðadagur læsis
Sunnudaginn 8. september var alþjóðadagur læsis. Af því tilefni hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi gefið út leiðbeiningar fyrir forráðamenn til að styðja við heimalestur barna sinna.
Bréf frá Fjölskyldusviði Árborgar vegna ofbeldisöldu
Vakinn er athygli á bréfi sem Fjölskyldusvið Árborgar hefur sent frá sér. Þar er fjallað um þá ofbeldisöldu sem farið hefur um samfélagið og viðbrögð við henni. Skorað er á foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bréfsins vel.
Ólympíuhlaupið
Ólympiuhlaup ÍSÍ fór fram í gær þriðjudaginn 3. september. Allir nemendur skólans höfðu tækifæri til að taka þátt í hlaupinu. Boðið var upp á 1,25 km hring um Gesthúsasvæðið og hófst hlaupið við Tíbrá. Vegalengdir sem boðið var upp á hlaupa voru 2,5, 5 og 10 km. Skemmst er frá því segja að nemendur voru …