Gróðursetning hjá 10. bekk
Nemendur í 10. bekk fóru skemmtilega leið í fjáröflun sinni fyrir útskriftaferðalag þeirra í vor.
Notkun rafhlaupahjóla
Samgöngustofa hefur tekið saman upplýsingar um notkun og öryggi í notkun rafhlaupahjóla á www. samgongustofa.is/rafhlaupahjol
Staðfest C-19 smit hjá nemanda í 4. bekk Vallaskóla
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. (Þetta bréf er sent forráðamönnum í tölvupósti á Mentor). Í gærkvöldi, miðvikudaginn 21. apríl, fengum við staðfestingu á því að einn nemandi okkar í 4. bekk væri smitaður af C-19.