Skólaslit 1.-9. bekkur
Skólaslit og einkunnaafhending verður miðvikudaginn 9. júní.
Stærðfræðikeppnin Pangea
Þrír nemendur úr Vallaskóla komust í úrslit Pangea stærðfræðkeppni, Þau Álfrún Diljá Kristínardóttir, Davíð Fannar Guðmundsson og Steinrún Dalía Gísladóttir.