Unglinga-og ungmennaráðgjafi í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk).
Útivistarreglurnar
Verum meðvituð um útivistartíma barna okkar nú þegar skólinn er kominn í gang og haustið tekur við.
Útivistartími og sund
Kæru foreldrar Núna 1.september tekur nýr útivistartími gildi sem segir til um að börn 12 ára og yngri eigi að vera kominn heim kl. 20.00 á kvöldin og börn 16 ára og yngri kl. 22:00. Undantekning frá þessu er eðlilega þegar foreldrar eru með barninu sínu og þegar barnið er á leið heim af viðurkenndum …
Skólasetning Vallaskóla
Skólasetning Vallaskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst á eftirfarandi tímum:
Laus staða umsjónarkennara í 4. árgangi
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, laus staða fyrir skólaárið 2021-2022 ● Umsjónarkennari í 4. árgangi, 100% staða. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf grunnskólakennara.