Ólympíuhlaup Vallaskóla
Á morgun þriðjudaginn 28. september verður Ólympíuhlaup Vallaskóla. Hringurinn sem við hlaupum er 1,25 km, hlaupið er á íþróttavallar/gesthússvæðinu og aldrei hlaupið yfir götu.
Hnetulaus skóli
Kæru foreldrar í Vallaskóla Í skólanum okkar eru nokkrir nemendur með bæði ofnæmi og bráðaofnæmi fyrir hnetum.
Starfsdagur – Haustþing kennara
Föstudaginn næstkomandi (24.09) er starfsdagur í Vallaskóla vegna Haustþings kennara.
Fundargerð skólaráðs 2. mars 2021
Skólaráð Vallaskóla Fundur á kennarastofu, Hlégarði, að Sólvöllum, þriðjudaginn 2. mars 2021 kl 17:00. Mættir eru: Guðbjartur Ólason skólastjóri, Gunnar Páll Pálsson og María Ágústdóttir, fulltrúar foreldra. Kristjana Hallgrímsdóttir og Guðrún Eylín Magnúsdóttir, fulltrúar kennara, Guðrún Eggertsdóttir, fulltrúi annars starfsfólks og Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð og Erla Margrét Gunnarsdóttir, fulltrúar nemenda. Efni fundar: Skóladagatal …