Vetrarfrí 21. og 22. febrúar
Vetrarfrí verður í skólum Árborgar dagana 21. og 22. febrúar næstkomandi.
Vinátta og samskipti – fræðsla í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar
Þessa dagana stendur forvarnarteymi Árborgar fyrir fræðslu handa nemendum í 5. árgangi í grunnskólum Árborgar.
Út að renna
Fjórði bekkur nýtti sér góða veðrið og skellti sér á Stóra hól að renna. Frábær ferð og krakkarnir skemmtu sér konunglega.
Innritun í grunnskóla skólaárið 2022-23
Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. English and Polish below
112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112
112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar næstkomandi eins og undanfarin ár.