Snjókarlaverkefni hjá 1. árgangi
Í desember er verið að vinna með allskonar verkefni, mörg tengd vetrinum og jólum.
Dansað í kringum jólatréð
4. árgangur skellti sér í göngutúr í byrjun vikunnar og tóku nokkur dansspor við jólatónlist í kringum glæsilega jólatréð í miðbænum
Við erum öll allskonar – Fjölmenningadagur í Vallaskóla
Mánudaginn 22. nóvember síðastliðinn var Fjölmenningadagur haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í fyrsta skipti.
Skreytingadagur
Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla þar sem skólinn var klæddur í árlegan jólabúning.