Gleðilegt nýtt ár – foreldrabréf
Þetta bréf var sent í mentortölvupósti til foreldra (4.1.2022) Jólaleyfið hefur nú runnið sitt skeið og dagleg rútína hefur tekið við, utan truflana af Covid-19 að sjálfsögðu.
Stóra upplestrarkeppnin
Þennan veturinn mun Stóra upplestrarkeppnin í 7. árgangi vera haldin með breyttu sniði.